Forsíða
Verkin mín
Sölusíður
More
Sjávarsúkkulaði er súkkulaði með íslensku söli. Fyrirtækið var stofnað í Janúar 2019 af mér og fjórum öðrum og starfa ég sem ritarinn. Varan var fyrst seld á vörumessu í Smáralind snemma apríls sama árs.